Matseðill Ritstjórn 16 ágúst, 2012 Fréttir Mötuneytið tekur til starfa strax fyrsta skóladaginn, 23. ágúst. Matseðill fyrir ágúst og september er nú aðgengilegur fyrir notendur. Skráningarblöð fá nemendur við skólasetningu.