Tölvugjöf

Ritstjórn Fréttir

Skólinn fékk í vikunni að gjöf 15 notaðar tölvur og skjái frá Arionbanka. Gefur þetta okkur möguleika á því að afsetja úr sér gengnar tölvur og fjölga þeim jafnframt. Á myndinni er Bernhard Þór Bernhardsson útibússtjóri að afhenda gjöfina. Er Arionbanka þökkuð gjöfin.