Hjóladagur

Ritstjórn Fréttir

Fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. september buðum við uppá hjólaþrautir í íþróttum fyrir 4. – 9. bekk. Nemendur1. – 3. bekkja fóru í ratleik í Skallagrímsgarði. Við fengum lánuð þrautabrautaáhöld hjá lögreglunni og settum upp. Nemendur fóru gegnum brautina á tíma og fengu refsistig ef þau gerðu ekki rétt. Það var mikil og hörð keppni og nemendur skemmtu sér vel. Hér má sjá nokkrar myndir frá dögunum og tíma þriggja efstu í hverjum árgangi.
Fimmtudagur stutt braut:
5. bekkur
Berghildur 52
Bjarki 59
Sigfús 1:04
6. bekkur
Brynjar 53
Hreiðar 54
Ingvar Bragi 58
7. bekkur
Heimir 52
Arnar Smári 55
Ísólfur 55
8. bekkur
Bjarni 47
Húni 50
Þorgeir 53
Föstudagur löng braut:
4. bekkur
Þorbjörn 1:29
Þorsteinn 1:30
Viktoría 1:34
8. bekkur
Bjarni 58
Þorgeir 1:04
Elín 1:05
9. bekkur
Klara 1:08
Gunnar Bragi 1:09
Kristgeir 1:17