10. bekkur á ferðinni

Ritstjórn Fréttir

Í morgun lagði fríður flokkur 10. bekkinga ásamt fararstjórum í þriggja daga óvissuferð. Því miður gleymdist að taka mynd af hópnum en væntanlega koma hér myndir úr ferðinni að henni lokinni – í nótt dvelur hópurinn í Þórsmörk, eftir spennandi dag.