Útivistarreglur

Ritstjórn Fréttir

Í dag voru nemendum 6. og 8. bekkja afhent segulspjöld með áprentuðum útivistarreglum barna og unglinga. Upplagt er að setja þá upp á áberandi stað t.d. á ísskápshurðina.