Gróðursetning

Ritstjórn Fréttir

Í tilefni af 100 ára afmæli USMB gáfu þeir 100 tré til þess að gróðursetja við íþróttavöllinn (íþróttahúsið) og 9.bekkur var fenginn til þess að gróðursetja hluta af þessum trjám í dag (11.okt.´12) með leiðsögn frá Friðrik Aspelund. Myndir frá þessu fylgja hér að neðan.