Mánudaginn og þriðjudaginn í þessari viku tók Grunnskólinn í Borgarnesi þátt í Norræna skólahlaupinu. Allir nemendur hlupu 2,5 km í sínum íþróttatíma. Til gamans tókum við tímann á hraðskreiðustu nemendunum frá 5. – 10. bekk.
5. bekkur
Marinó 11 mín
Davíð Freyr 11:50
Jón Steinar og Elías Mar 12 mín
Elísabet 16 mín
Júlíana 21 mín
Ingunn 23 mín
6. bekkur
Elís Dofri 10 mín
Gunnar Örn 11 mín
Elvar Daði 12 mín
Arna Jara 13 mín
Arna Hrönn 16 mín
7. bekkur
Arnar Smári 9:30 mín
Ríta Rún 9:35
Elvar Atli 11 mín
Sigríður 11 mín
8. bekkur
Hlynur Sævar 8:50 mín Skólamet
Bjarni 9:50 mín
Húni 11 mín
Delía 11:50 mín
Baldur Freyr 11:55 mín
9. bekkur
Ásgrímur 9 mín
Kristgeir 9:50 mín
Þórður Elí 9:50 mín
Karen Ýr 12 mín
Unnur Elva 12 mín
10. bekkur
Máni 9:30 mín
Kristján Örn 11 mín
Ester Alda 12 mín
Kristín Anna 12 mín
Þeir sem komu fyrstir í mark í 1.-4. bekk voru:
1. bekkur
Díana Björg
Magnús Sindri
2. bekkur
Reynir
Almar
Dagur
3. bekkur
Eydís Alma
Alexander Jón
4. bekkur
Þorbjörn
Þorsteinn
Guðmundur Árni
Emma Sól
Þórunn Sara