Skólabúðir á Laugum

Ritstjórn Fréttir

Allir nemendur 9. bekkja samstarfsskólanna hér á Vesturlandi eru nú í skólabúðum á Laugum. Eru þeir væntanlegir til síns heima á föstudaginn. Allir eru að upplifa ævintýri og skemmta sér vel enda góð dagskrá í boði og vart hægt að láta sér leiðast.