Fallegur dagur á Laugum í dag – ekki skýhnoðri á himni og sólin skín. Nemendur komnir á fullt í fjölbreyttri dagskrá eftir góðan svefn og morgunmat. Nokkrar nýjar myndir í dag, 17.10. Þær ættu amk. að birtast hér en einhver bilun veldur því að þær gera það ekki (17.10.) Unnið verður að endurbótum.