Fyrirlestur og aðalfundu

Ritstjórn Fréttir

Aðalfundur foreldrafélags grunnskólans verður haldinn mánudaginn 26. apríl kl: 19:30 í félagsmiðstöðinni Óðali.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Að loknum aðalfundi verður fyrirlestur sem fjallar m.a. um samskipti foreldra og barna og jákvæðan aga í uppeldi, fyrirlesari verður Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur.
Mætum öll
Foreldrafélög grunnskólans og leikskólans í Borgarnesi.