Þarft þú ekki að láta þrífa bílinn þinn?
Laugardaginn 27. október ætla nemendur í 9. bekk Grunnskólans í Borgarnesi ásamt foreldrum að bóna og þrífa bíla frá kl 9.00 – 16.00, í húsnæði Límtré Vírnets. Þetta er fjáröflun fyrir útskriftarferð sem þau fara í 10. bekk.
Þvottur + bón: 6.000 krónur
Alþrif á bíl: 8.000 krónur
Sendibílar +: 10.000 krónur
Pantanir hjá Bylgju í síma: 898 7548