Skólabúðadvöl 9. bekkjar – myndir Ritstjórn 29 október, 2012 Fréttir Eins og fram hefur komið dvöldu nemendur 9. bekkja samstarfsskólanna á Laugum nýverið. Frábær vika og skemmtileg að allra mati. Fjölmargar myndir voru teknar og birtast hérna nokkrar sem Birna Hlín tók.