Starfsáætlun 2012 – 2013

Ritstjórn Fréttir

Þá er starfsáætlun skólans fyrir starfsárið 2012 – 2013 komin út. Hún verður ekki gefin út í prentuðu upplagi en þeir sem þurfa geta fengið útprentað eintak á skrifstofu skólans. Nánari upplýsingar eru undir „Upplýsingar – starfsáætlanir“.