Vinabekkir

Ritstjórn Fréttir

Í tengslum við eineltisviku hér í skólanum, þar sem fjallað er um einelti, skiptast bekkir á gagnkvæmum heimsóknum. 2. bekkur er vinabekkur 7. bekkjar og heimsóttu þei þá í morgun. Var m.a. gripið í spil. Myndirnar eru frá þeirri heimsókn.