Heimsókn í vinabekk

Ritstjórn Fréttir

Í dag fengu 1. bekkingar heimsókn vinabekkjar sem er 6. bekkur. Þegar nyndir voru teknar var vinabandagerð í gangi og eins voru þeir eldri að hjálpa þeim yngri í tölvum. Gaman að sjá hversu vel nemendur náðu saman.