Nú fara í hönd samræmd próf í 10.bekk. Þessa dagana stendur yfir lokaundirbúningur nemenda þar sem upprifjun og skipulagning eru lykilhugtök.
Próftafla 10.bekkjar
Mánudagur 3.maí
Kl. 815-1115
|
Íslenska
|
Þriðjudagur 4. maí
Kl. 815-1115
|
Enska
|
Fimmtudagur 6. maí
Kl. 815-1115
|
Samfélagsfræði
|
Föstudagur 7. maí
Kl. 815-1115
|
Danska
|
Mánudagur 10.maí
Kl. 815-1115
|
Náttúrufræði
|
Þriðjudagur 11. maí
Kl. 815-1115
|
Stærðfræði
|