Vinir

Ritstjórn Fréttir

Í morgun komu allir nemendur og starfsmenn skólans saman á íþróttasvæðinu og mynduðu orðið „VINIR“ saman. Er þetta eitt af því sem við erum að gera í vinavikunni sem nú stendur yfir. Myndir af þessum viðburði er að finna í myndaalbúmi sem fylgir en bilun kann að valda því að þær birtist ekki. Er verið að vinna að lagfæringum.