Ljóðasýning í Safnahúsi

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 13. nóv. var opnuð sýning á ljóðum 5. bekkinga á starfssvæði safnahúss. Við þetta tækifæri fluttu nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar frumsamin lög við þulur Guðrúnar Jóhannsdóttur. Var þetta hin skemmtilegasta athöfn. Ljóðin er að finna á 2 hæð safnahúss og upplagt að skoða þau í næstu heimsókn í Safnahúsið.