Spurningarkeppni grunnskólanna

Ritstjórn Fréttir

Svæðiskeppni í „Spurningarkeppni grunnskólanna“ fer fram mánudaginn 26. nóvember, í Hjálmakletti, og hefst klukkan 18:00.
Lið Grunnskólans í Borgarnesi er skipað þeim: Sandra, Hlöðveri og Ingu Dís. Þau hafa æft af kappi síðustu daga undir dyggilegri stjórn Evu Símonardóttur kennara.
Mætum öll og hvetjum okkar lið.