Spurningakeppni grunnskólanna

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, mánudaginn 3. des. fer fram spurningakeppni grunnskólanna á Vesturlandi sem fara átti fram í síðustu viku en frestaðist þá. Hún fer fram í Óðali og hefst kl. 18. Munu amk. fimm lið keppa um sæti í lokakeppninni sem fram fer í Reykjavík eftir áramót einhverntímann. Allir eru velkomnir til að fylgjast með.