Auglýst eftir skautum

Ritstjórn Fréttir

Leynast skautar á þínu heimili, t.d. niður í kjallara, uppi á lofti eða út í bílskúr sem ekki eru lengur í notkun? Okkur í Grunnskólanum sárvantar skauta fyrir nemendur, svo þeir geta stundað heilbrigða og holla útivist.
Þeir sem eru aflögufærir með skauta, snúi sér til aðstoðarskólastjóra, Hilmars Más 4371229 og/eða hilmara@grunnborg.is