Jólasmiðjur í 4. – 6. bekk

Ritstjórn Fréttir

Í morgun voru jólasmiðjur hjá 4. – 6. bekk. Nemendur skiptu sér í hópa og unnu að mismundnndi verkefnum. Jónína Laufey tók myndir sem hérna fylgja.