Leikfimikennsla í maí

Ritstjórn Fréttir

Frá og með næsta mánudegi 10.maí verður öll leikfimikennsla úti. Ekki verður möguleiki að fara inní íþróttasal þó veður sé slæmt þar sem nýtt gólfefni verður sett í salinn. Því er nauðsynlegt að börnin komi með föt til útiíþrótta og taka verður mið af veðri. Allir fara í sturtu eins og venjulega.
Kveðja íþróttakennarar