Fréttabréf 3 Ritstjórn 13 desember, 2012 Fréttir Nú er komið út nýtt fréttabréf frá skólanum – er það aðgengilegt undir Upplýsingar – fréttabréf“ og einnig má finna það hérna. Er þar fjallað, meðal annars, um jólaskemmtun í næstu viku.