Gjaldskrárbreytingar

Ritstjórn Fréttir

Sveitarstjórn samþykkti nú fyrir jólin, í tengslum við fjárhagsáætlun 20123, hækkun nokkurra gjaldskrárliða. Þeir liðir sem hækka og tengjast skólanum eru þessir: Morgunverður/síðdegishressing kr. 105. , Hádegismatur kr. 392.- Tekur þessi breyting gildi frá og með 1. febrúar 2013.