Myndbönd frá litlu jólunum

Ritstjórn Fréttir

Hér á heimasíðunni er hægt að sjá myndbönd frá litlu jólunum 2012. Myndböndin eru undir flipanum Myndir – Myndbönd. Hér fyrir meðan má sjá Jólaguðspjallið í flutningi nemenda í 3. og 4. bekk, fleiri myndbönd má sjá með því að ýta hér

Jólasveinarnir

Dans og söngur hjá nemendum í 10. bekk Dansað kring um jólatréð