Skákdagurinn

Ritstjórn Fréttir

Skákdagurinn er á morgun, laugardag, en í tilefni hans var gripið í skák víða um skólann í dag. Margir nemendur eru áhugasamir um íþróttina og aðrir um spil.