7. bekkur á Reykjum

Ritstjórn Fréttir

Vikuna 7 – 11 janúar vorum við í 7.bekk í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði, ásamt vinaskólum okkar hér í kring, Grunnskóla Borgarfjarðar, Heiðarskóla, Auðarskóla og Grunnskólanum á Reykhólum.
Það var mjög gaman á Reykjum, margt skemmtilegt gert og mikið fjör, enda var frábær vika ansi fljót að líða.
Til gamans er hér úrval mynda, sem hjálpar okkur að rifja upp skemmtilegan tíma.
7. KMV og 7. IMS