Söngvakeppni 2013

Ritstjórn Fréttir

Félagsmiðstöðin Óðal hélt sína árlegu söngvakeppni í síðustu viku. Í keppni 4.-7. bekkja fór Bára Sara Guðfinnsdóttir í 6. bekk með sigur af hólmi og Gunnar Ómarsson úr 5. bekk varð í 2. sæti. Í keppni fyrir 8.-10. bekk varð Unnur Helga Vífilsdóttir hlutskörpust og í öðru sæti varð Kristín Birta Ólafsdóttir, báðar úr 9. bekk.