Umsóknir um skólaskjól fyrir næsta skólaár

Ritstjórn Fréttir

Umsóknir um vistun í Skólasljóli fyrir næsta skólaár þurfa að hafa borist ritara skólans fyrir 1. júní. Skjólið verður rekið með líkum hætti og á liðnu skólaári, þ.e. starfrækt fyrir nemendur úr dreifbýli og nemendur í 1. – 4. bekk. Það má reikna með því að stundatöflur verði með líku sniði og þetta skólaár, þ.e. að nemendur þessara bekkja séu búnir um 13:30.