Innlit hjá 7. bekk

Ritstjórn Fréttir

Á dögunum voru nokkrar myndir teknar af nemendum í 7. bekk við vinnu sína. Í tilefni af því að gamall bekkjarfélagi var í heimsókn í 7. IMS þá stillti hópurinn sér upp til myndatöku.