Það þarf heilt þorp

Ritstjórn Fréttir

Vakin er athygli á ráðstefnu um einelti og líðan barna sem haldin verður í Hjálmakletti næsta þriðjudag, 19. mars. Er hér um frábært framtak tveggja mæðra að ræða og eru allir hvattir til að mæta.