Skólahreysti

Ritstjórn Fréttir

Í gær, fimmtudag, var keppt í Vesturlandsriðli Skólahreystikeppninnar. þangað sendi skólin lið sem æft hefur undir sterkri stjórn Önnu Dóru s.l. mánuði. Til keppni mættu sjö skólar og fóru leikar svo að við lentum í 5. sæti. Nokkur hópur nemenda fór með til að hvetja. Keppnin var tekin upp og mun þáttur um hana birtast á Rúv er líður á vorið.Önnu Dóru og keppendum eru færðar þakkir fyrir það að hafa lagt þetta á sig fyrir skólann sinn.