Árshátíðin í myndum

Ritstjórn Fréttir

Í meðf. myndamöppu eru myndir af öllum bekkjaratriðunum. Hér er um þónokkurn fjölda mynda að ræða og eru þær teknar af Fanney Þorkelsdóttur og eru henni færðar bestu þakkir fyrir.