Gleðilega páska

Ritstjórn Fréttir

Páskaleyfi hefst mánudaginn 26. mars. Fyrsti skóladagur eftir páskaleyfi er miðvikudagurinn 3. apríl og er kennsla þann dag samkvæmt stundaskrá.
Þriðjudagurinn 2. apríl er undirbúningsdagur starfsfólks en þá eru nemendur í leyfi.
Óskum öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.