Sjálfsmatsskýrsla 2003 – 2004

Ritstjórn Fréttir

Sjálfsmatsskýrsla sem nú liggur hér fyrir er sú fyrsta sem unnin er einvörðungu af starfsfólki skólans. Skólaárið 1993 – 1994 lagði Ingvar Sigurgeirsson mat á skólastarfið, með dyggum stuðningi starfsfólks og vann skýrsluna „Mat á skólastarfi – Grunnskólinn í Borgarnesi“ sem var brautryðjandi verk á sínum tíma.
Í heildina séð má segja að niðurstöður matsins séu góðar fyrir skólann og skólasamfélagið í heild. Það er mikilvægt að hafa í huga að alltaf má gera betur og koma fram vísbendingar í matinu um þætti sem er ábótavant. Í því sambandi má sérstaklega benda á að rúmlega 6% nemenda eða 19 þeirra telja að þeim líði næstum aldrei vel í skólanum!
Skýrsluna er hægt að nálgast HÉR