Heilsugæsla í Grunnskólanum í Borgarnesi, 2004 – 2005

Ritstjórn Fréttir

Heilsugæslu í grunnskólum héraðsins er sinnt af Heilsugæslunni í Borgarnesi.
Ónæmisaðgerðir í skólum fara eftir leiðbeiningum landlæknis.
Skólaskoðanir veturinn 2004-2005 verða eftirfarandi:

  1. bekkur. Mæld hæð,þyngd, sjón, heyrn(ef þurfa þykir) og litskyn.
  2. bekkur. Mæld sjón.
  1. bekkur. Mæld hæð, þyngd og sjón.
  1. bekkur. Mæld hæð, þyngd og sjón.
  1. bekkur. Mæld hæð, þyngd, sjón, heyrn og læknisskoðun.