Matseðill fyrir maímánuð. Ritstjórn 29 apríl, 2013 Fréttir Matseðill maímánaðar er kominn út og er aðgengilegur hérna. Bent er á að gott getur verið að prenta hann út. Annars er hann aðgengilegur á skrifstofunni.