Skólinn var settur með formlegum hætti í íþróttamiðstöðinni í gær. Að því loknu hittu nemendur umsjónarkennara sína í skólanum. Ræðu skólastjóra má lesa hér (Word skjal). Við upphaf skólastarfs eru nemendur 316 að tölu og er þeim kennt í 18 bekkjardeildum.