Skák

Ritstjórn Fréttir

Skákæfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 14. september kl. 14:25. Þær munu fara fram í stofu 28.
Námskeiðið er fyrir alla á grunnskólaaldri.
Kennari er Elvar Ólafsson.