1. bekkur gróðursetur birki að Borg

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 14. september fór 1. bekkur ásamt umsjónarkennurum, þeim Bertu Sveinbjarnardóttur og Ásdísi Baldvinsdóttur og gróðursettu 26 birkitré, 30 – 80 cm há. Sædís Guðlaugsdóttir garðyrkjufræðingur og Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjói voru hópnum til aðstoðar. Gróðursett var austast í flóanum, framarlega.
Það var bjart veður og hlýtt. Fyrsta næturfrostið hafði verið um nóttin. Nemendur gáttu samt tínt sér ber og kom mörg berjablá til baka.
Á veflóðinni: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/skograekt/ er hægt að finna nánari upplýsingar um þetta verkefni okkar.