Gönguferð í Árdalsgili Ritstjórn 29 maí, 2013 Fréttir Nýverið var skipulögð útivist í eldri deildinni – nemendur fóru víða, gangandi og á hestum. Einn hópurinn fór í Árdalsgil og þaðan eru þessar myndir sem Birna Hlín tók. (Vonandi birtast myndirnar).