Ofurleikarnir

Ritstjórn Fréttir

Undanfarin ár hafa nemendur eldri deildar keppt sín á milli á svokölluðum Ofurleikum. Þar er keppt í fremur óhefðbundnum íþróttagreinum s.s. stígvélakasti og bíladrætti svo eitthvað sé nefnt. Það var 9. bekkur sem stóð uppi sem sigurvegari að þessu sinni.