Kennsla í kjölfar lagasetningar

Ritstjórn Fréttir

Ef marka má fréttir þá liggur fyrir að lög verða sett á Alþingi nú um helgina sem aflýsa verkfalli kennara. Að því gefnu að lögin hafi tekið gildi hefst kennsla því á mánudagsmorgunn skv. stundaskrá. Vetrarfríið sem vera átti þann dag skv. skóladagatali er því fellt niður. Á næstu dögum verður svo gefið út endurskoðað skóladagal sem tekur mið af þeim aðstæðum sem ríkt hafa í haust og vetur.