S.l fimmtudag fór fram formleg vígsla gervigrasvallarins við skólans. Hér er um afar glæsilegt mannvirki að ræða sem vonandi kem ur til með að nýtast öllum vel, bæði nemendum skólans sem og öðrum. Frá því völlurinn var tilbúinn hefur hann verið mikið notaður. Aðeins á eftir að tengja hitakerfi vallarins til þess að verkið sé fullklárað og verður það gert á næstu dögum/vikum. Fulltrúar KSÍ og styrktaraðila voru viðstaddir vígsluna sem og bæjarstjórn og töluverður fjöldi gesta. Þessir sáu um að klippa á borðann.