Æskulýðssball

Ritstjórn Fréttir

Í gærkvöldi hélt NFGB sitt árlega æskulýðsball og komu unglingar víðsvegar af Vesturlandi. Alls voru um 400 unglingar mættir og skemmtu þeir sér konunglega fram að miðnætti. Hljómsveitin Kung Fu skemmti og stóðu þeir sig vel. Hér má sjá mynd frá ballinu.