Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Nú líður að því að skólinn verði settur. Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að seinka setningu skólans um tvo daga og verður hann því settur mánudaginn 26. ágúst kl. 13 í Íþróttamiðstöðinni. Að því loknu hitta nemendur umsjónarkennara sína í skólanum. Nánar um þetta og fleira í fréttabréfi fljótlega.