Nú líður að því að skólinn verði settur. Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að seinka setningu skólans um tvo daga og verður hann því settur mánudaginn 26. ágúst kl. 13 í Íþróttamiðstöðinni. Að því loknu hitta nemendur umsjónarkennara sína í skólanum. Nánar um þetta og fleira í fréttabréfi fljótlega.