Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Skólinn var settur formlega í dag í Íþróttamiðstöðinni og hófst athöfnin kl. 13. Að því loknu hittu nemendur umsjónarkennara sína og fengu stundaskrá og aðrar hagnýtar upplýsingar. Fyrir þá sem áhuga hafa þá er setningarræða skólastjóra hérna.