Fjör í eldri deild

Ritstjórn Fréttir

Þá er skólastafið hafið af fullum krafti hjá okkur. Nemendur 8. – 10. bekkja notuðu síðustu kennslustundina í gær til að blanda geði hvert við annað og var farið í ýmsa hópleiki til að hrista þátttakendur saman. Höfðu allri af þessu hina bestu skemmtun.