Fjöruferð 2. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

2. bekkur fór í fjöruferð í gær í góða veðrinu en eftir því hefur verið beðið. Þau byggðu sandkastala og gáfu þeim nafn.